Starfsemi.is Skráningar Eftirlit Um vefinn

Velkomin

Starfsemi.is er haldið úti af Umhverfisstofnun. Hér er að finna skráningarskylda starfsemi sem heilbrigðiseftirlitin hafa samþykkt skráningu fyrir. Hægt er að lesa meira um skráningarskylda starfsemi og sækja um á island.is.

Í framtíðinni mun Umhverfisstofnun gera þá starfsemi sem hún hefur eftirlit með tiltæka hér, á vef Umhverfisstofnunar er nú þegar aðgengi að upplýsingum um þá starfsemi.

Nýjustu skráningar

SkráðStarfsemiRekstraraðiliKennitalaEftirlit
17. febrúar 2025NuddstofaNG ehf.5110070110Heilbrigðiseftirlit Suðurlands
13. febrúar 2025Bifreiða- og vélaverkstæði
Bón- og bílaþvottastöð
Veitur ohf.5012131870Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur
13. febrúar 2025HársnyrtistofaStefán Klippari ehf.7008191590Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur
12. febrúar 2025Vinnsla málma, önnur en í viðauka ILandsblikk ehf.6901190130Heilbrigðiseftirlit Garðabæjar, Hafnarfjarðar, Kópavogs, Mosfellsbæjar og Seltjarnarness
5. febrúar 2025Niðurrif mannvirkjaJB Múr og Eftirlit ehf.5310150610Heilbrigðiseftirlit Suðurnesja
5. febrúar 2025Niðurrif mannvirkjaOlís ehf.5002693249Heilbrigðiseftirlit Suðurlands
5. febrúar 2025Niðurrif mannvirkjaJóhannes Unnar Barkarson0507735239Heilbrigðiseftirlit Suðurnesja
5. febrúar 2025Vinnsla fisks og annarra sjávarafurða, önnur en í viðauka IHnýfill ehf.5412952169Heilbrigðiseftirlit Norðurlands eystra
3. febrúar 2025Vinnsla málma, önnur en í viðauka ILímtré Vírnet ehf.4405101160Heilbrigðiseftirlit Vesturlands
3. febrúar 2025Vinnsla fisks og annarra sjávarafurða, önnur en í viðauka ISjávariðjan Rifi hf.4804942029Heilbrigðiseftirlit Vesturlands

Starfsskilyrði

Hægt er að kynna sér öll starfsskilyrði á vef Umhverfisstofnunar.

Spurt og svarað

Spurt og svarað um skráningarskyldan atvinnurekstur.

Leiðbeiningar

Kynningarfundur um reglugerðina og skráningu á Ísland.is.