Velkomin
Starfsemi.is er haldið úti af Umhverfisstofnun. Hér er að finna skráningarskylda starfsemi sem heilbrigðiseftirlitin hafa samþykkt skráningu fyrir. Hægt er að lesa meira um skráningarskylda starfsemi og sækja um á island.is.
Í framtíðinni mun Umhverfisstofnun gera þá starfsemi sem hún hefur eftirlit með tiltæka hér, á vef Umhverfisstofnunar er nú þegar aðgengi að upplýsingum um þá starfsemi.
Nýjustu skráningar
Skráð | Starfsemi | Rekstraraðili | Kennitala | Eftirlit |
---|---|---|---|---|
17. febrúar 2025 | Nuddstofa | NG ehf. | 5110070110 | Heilbrigðiseftirlit Suðurlands |
13. febrúar 2025 | Bifreiða- og vélaverkstæði Bón- og bílaþvottastöð | Veitur ohf. | 5012131870 | Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur |
13. febrúar 2025 | Hársnyrtistofa | Stefán Klippari ehf. | 7008191590 | Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur |
12. febrúar 2025 | Vinnsla málma, önnur en í viðauka I | Landsblikk ehf. | 6901190130 | Heilbrigðiseftirlit Garðabæjar, Hafnarfjarðar, Kópavogs, Mosfellsbæjar og Seltjarnarness |
5. febrúar 2025 | Niðurrif mannvirkja | JB Múr og Eftirlit ehf. | 5310150610 | Heilbrigðiseftirlit Suðurnesja |
5. febrúar 2025 | Niðurrif mannvirkja | Olís ehf. | 5002693249 | Heilbrigðiseftirlit Suðurlands |
5. febrúar 2025 | Niðurrif mannvirkja | Jóhannes Unnar Barkarson | 0507735239 | Heilbrigðiseftirlit Suðurnesja |
5. febrúar 2025 | Vinnsla fisks og annarra sjávarafurða, önnur en í viðauka I | Hnýfill ehf. | 5412952169 | Heilbrigðiseftirlit Norðurlands eystra |
3. febrúar 2025 | Vinnsla málma, önnur en í viðauka I | Límtré Vírnet ehf. | 4405101160 | Heilbrigðiseftirlit Vesturlands |
3. febrúar 2025 | Vinnsla fisks og annarra sjávarafurða, önnur en í viðauka I | Sjávariðjan Rifi hf. | 4804942029 | Heilbrigðiseftirlit Vesturlands |
Starfsskilyrði
Hægt er að kynna sér öll starfsskilyrði á vef Umhverfisstofnunar.
Spurt og svarað
Spurt og svarað um skráningarskyldan atvinnurekstur.
Leiðbeiningar
Kynningarfundur um reglugerðina og skráningu á Ísland.is.