Velkomin
Starfsemi.is er haldið úti af Umhverfis- og orkustofnun. Hér er að finna skráningarskylda starfsemi sem heilbrigðiseftirlitin hafa samþykkt skráningu fyrir. Hægt er að lesa meira um skráningarskylda starfsemi og sækja um á island.is.
Í framtíðinni mun Umhverfis- og orkustofnun gera þá starfsemi sem hún hefur eftirlit með tiltæka hér, á vef Umhverfisstofnunar er nú þegar aðgengi að upplýsingum um þá starfsemi.
Nýjustu skráningar
Skráð | Starfsemi | Rekstraraðili | Kennitala | Eftirlit |
---|---|---|---|---|
20. júní 2025 | Flugeldasýning 3. ágúst 2025 | Björgunarsveitin Gerpir | 5505790499 | Heilbrigðiseftirlit Austurlands |
19. júní 2025 | Bifreiða- og vélaverkstæði | Bílaverkstæði Hjalta ehf | 6508982309 | Heilbrigðiseftirlit Vesturlands |
19. júní 2025 | Bón- og bílaþvottastöð | Alvörubón ehf. | 6203180350 | Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur |
16. júní 2025 | Niðurrif mannvirkja | SJBald ehf. | 6904032420 | Heilbrigðiseftirlit Norðurlands eystra |
16. júní 2025 | Flugeldasýning 2. ágúst 2025 | Ágúst Óli Ólafsson | 2608032390 | Heilbrigðiseftirlit Norðurlands eystra |
13. júní 2025 | Nuddstofa | Leifur Guðjónsson | 2310912039 | Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur |
12. júní 2025 | Niðurrif mannvirkja | Berserkir ehf | 5909022920 | Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur |
12. júní 2025 | Niðurrif mannvirkja | Urð og grjót ehf | 5801992169 | Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur |
12. júní 2025 | Niðurrif mannvirkja | Löður ehf. | 5809120280 | Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur |
10. júní 2025 | Tannlæknastofa | Minn tannlæknir ehf. | 4901200840 | Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur |
Starfsskilyrði
Hægt er að kynna sér öll starfsskilyrði á vef Umhverfisstofnunar.
Spurt og svarað
Spurt og svarað um skráningarskyldan atvinnurekstur.
Leiðbeiningar
Kynningarfundur um reglugerðina og skráningu á Ísland.is.