Velkomin
Starfsemi.is er haldið úti af Umhverfis- og orkustofnun. Hér er að finna skráningarskylda starfsemi sem heilbrigðiseftirlitin hafa samþykkt skráningu fyrir. Hægt er að lesa meira um skráningarskylda starfsemi og sækja um á island.is.
Í framtíðinni mun Umhverfis- og orkustofnun gera þá starfsemi sem hún hefur eftirlit með tiltæka hér, á vef Umhverfisstofnunar er nú þegar aðgengi að upplýsingum um þá starfsemi.
Nýjustu skráningar
| Skráð | Starfsemi | Rekstraraðili | Kennitala | Eftirlit |
|---|---|---|---|---|
| 31. október 2025 | Veitingastaður | SSP Iceland ehf. | 6511220310 | Heilbrigðiseftirlit Suðurnesja |
| 31. október 2025 | Veitingastaður | SSP Iceland ehf. | 6511220310 | Heilbrigðiseftirlit Suðurnesja |
| 31. október 2025 | Niðurrif mannvirkja | Reykjavíkurborg - eignasjóður | 5704800149 | Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur |
| 30. október 2025 | Brenna stærri en 100m3 31. desember 2025 | Akureyrarbær | 4101696229 | Heilbrigðiseftirlit Norðurlands eystra |
| 30. október 2025 | Vinnsla fisks og annarra sjávarafurða, önnur en í viðauka I | Erlent ehf. | 7110081950 | Heilbrigðiseftirlit Norðurlands eystra |
| 30. október 2025 | Brenna stærri en 100m3 31. desember 2025 | Akureyrarbær | 4101696229 | Heilbrigðiseftirlit Norðurlands eystra |
| 29. október 2025 | Veitingastaður | Vietnam food ehf. | 5808200180 | Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur |
| 29. október 2025 | Flugeldasýning 31. desember 2025 | Björgunarsveitin Eining | 5105902289 | Heilbrigðiseftirlit Austurlands |
| 29. október 2025 | Niðurrif mannvirkja | Rafal ehf. | 6112901019 | Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur |
| 29. október 2025 | Niðurrif mannvirkja | Fjarðabyggðarhafnir | 4706982179 | Heilbrigðiseftirlit Austurlands |
Starfsskilyrði
Hægt er að kynna sér öll starfsskilyrði á vef Umhverfisstofnunar.
Spurt og svarað
Spurt og svarað um skráningarskyldan atvinnurekstur.
Leiðbeiningar
Kynningarfundur um reglugerðina og skráningu á Ísland.is.
