Starfsemi.is Skráningar Eftirlit Um vefinn

Velkomin

Starfsemi.is er haldið úti af Umhverfis- og orkustofnun. Hér er að finna skráningarskylda starfsemi sem heilbrigðiseftirlitin hafa samþykkt skráningu fyrir. Hægt er að lesa meira um skráningarskylda starfsemi og sækja um á island.is.

Í framtíðinni mun Umhverfis- og orkustofnun gera þá starfsemi sem hún hefur eftirlit með tiltæka hér, á vef Umhverfisstofnunar er nú þegar aðgengi að upplýsingum um þá starfsemi.

Nýjustu skráningar

SkráðStarfsemiRekstraraðiliKennitalaEftirlit
29. desember 2025Flugeldasýning 30. desember 2025Björgunarsveitin Lífsbjörg6601070450Heilbrigðiseftirlit Vesturlands
29. desember 2025Flugeldasýning 6. janúar 2026Ungmennafélag Selfoss6602696659Heilbrigðiseftirlit Suðurlands
29. desember 2025Niðurrif mannvirkjaReykjavíkurborg - eignasjóður5704800149Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur
29. desember 2025VeitingastaðurPizza107 ehf.5302231080Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur
22. desember 2025Vinnsla málma, önnur en í viðauka IBlikksmiðurinn hf.5705850379Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur
22. desember 2025VeitingastaðurBragðlaukar ehf.6001171730Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur
22. desember 2025VeitingastaðurRVK veitingar ehf.4102212680Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur
19. desember 2025Flugeldasýning 6. janúar 2026Lionsklúbbur Ólafsvíkur5305861709Heilbrigðiseftirlit Vesturlands
19. desember 2025HársnyrtistofaStudio Laugar ehf.6006250630Heilbrigðiseftirlit Vesturlands
18. desember 2025Brenna stærri en 100m3 31. desember 2025Lovísa Rósa Bjarnadóttir1002775659Heilbrigðiseftirlit Austurlands

Starfsskilyrði

Hægt er að kynna sér öll starfsskilyrði á vef Umhverfisstofnunar.

Spurt og svarað

Spurt og svarað um skráningarskyldan atvinnurekstur.

Leiðbeiningar

Kynningarfundur um reglugerðina og skráningu á Ísland.is.