Velkomin
Starfsemi.is er haldið úti af Umhverfisstofnun. Hér er að finna skráningarskylda starfsemi sem heilbrigðiseftirlitin hafa samþykkt skráningu fyrir. Hægt er að lesa meira um skráningarskylda starfsemi og sækja um á island.is.
Í framtíðinni mun Umhverfisstofnun gera þá starfsemi sem hún hefur eftirlit með tiltæka hér, á vef Umhverfisstofnunar er nú þegar aðgengi að upplýsingum um þá starfsemi.
Nýjustu skráningar
Skráð | Starfsemi | Rekstraraðili | Kennitala | Eftirlit |
---|---|---|---|---|
7. apríl 2025 | Niðurrif mannvirkja | Sveitarfélagið Árborg | 6505982029 | Heilbrigðiseftirlit Suðurlands |
4. apríl 2025 | Hársnyrtistofa | Dæke ehf. | 4903161080 | Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur |
4. apríl 2025 | Niðurrif mannvirkja | BB byggingar ehf. | 5505012280 | Heilbrigðiseftirlit Norðurlands eystra |
3. apríl 2025 | Niðurrif mannvirkja | Tréiðjan Einir ehf | 5204942009 | Heilbrigðiseftirlit Austurlands |
3. apríl 2025 | Niðurrif mannvirkja | Berserkir ehf | 5909022920 | Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur |
1. apríl 2025 | Hársnyrtistofa | Hárstofan Stykkishólmi ehf | 5805042130 | Heilbrigðiseftirlit Vesturlands |
1. apríl 2025 | Hársnyrtistofa | Bjarndís Emilsdóttir | 3003753409 | Heilbrigðiseftirlit Vesturlands |
31. mars 2025 | Vinnsla fisks og annarra sjávarafurða, önnur en í viðauka I | Fiskur ehf. | 5012240650 | Heilbrigðiseftirlit Vestfjarða |
27. mars 2025 | Niðurrif mannvirkja | Ó.K. Gámaþjónusta-sorphirða ehf | 5501982159 | Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur |
27. mars 2025 | Niðurrif mannvirkja | Xyzeta ehf. | 6411080490 | Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur |
Starfsskilyrði
Hægt er að kynna sér öll starfsskilyrði á vef Umhverfisstofnunar.
Spurt og svarað
Spurt og svarað um skráningarskyldan atvinnurekstur.
Leiðbeiningar
Kynningarfundur um reglugerðina og skráningu á Ísland.is.