Starfsemi.is Skráningar Eftirlit Um vefinn

Velkomin

Starfsemi.is er haldið úti af Umhverfis- og orkustofnun. Hér er að finna skráningarskylda starfsemi sem heilbrigðiseftirlitin hafa samþykkt skráningu fyrir. Hægt er að lesa meira um skráningarskylda starfsemi og sækja um á island.is.

Í framtíðinni mun Umhverfis- og orkustofnun gera þá starfsemi sem hún hefur eftirlit með tiltæka hér, á vef Umhverfisstofnunar er nú þegar aðgengi að upplýsingum um þá starfsemi.

Nýjustu skráningar

SkráðStarfsemiRekstraraðiliKennitalaEftirlit
30. janúar 2026VeitingastaðurDenver ehf.5608070310Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur
28. janúar 2026VeitingastaðurVerkís hf.6112760289Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur
26. janúar 2026VeitingastaðurWAI ehf.4409230620Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur
23. janúar 2026HársnyrtistofaHárbankinn ehf.4204190820Heilbrigðiseftirlit Austurlands
22. janúar 2026SteypustöðLNS Íslandi ehf.5311251340Heilbrigðiseftirlit Vestfjarða
22. janúar 2026Bón- og bílaþvottastöðN1 ehf.4110033370Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur
22. janúar 2026HársnyrtistofaJóhanna Fylkisdóttir1011795409Heilbrigðiseftirlit Vestfjarða
21. janúar 2026SjúkraþjálfunHeilsuvík ehf.7110251460Heilbrigðiseftirlit Suðurnesja
19. janúar 2026Sjúkraþjálfun
Kírópraktor
Kjarni Endurhæfing ehf.4406191180Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur
16. janúar 2026VeitingastaðurBetra Bragð ehf.5408230570Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur

Starfsskilyrði

Hægt er að kynna sér öll starfsskilyrði á vef Umhverfisstofnunar.

Spurt og svarað

Spurt og svarað um skráningarskyldan atvinnurekstur.

Leiðbeiningar

Kynningarfundur um reglugerðina og skráningu á Ísland.is.