Starfsemi.is Skráningar Eftirlit Um vefinn

Velkomin

Starfsemi.is er haldið úti af Umhverfis- og orkustofnun. Hér er að finna skráningarskylda starfsemi sem heilbrigðiseftirlitin hafa samþykkt skráningu fyrir. Hægt er að lesa meira um skráningarskylda starfsemi og sækja um á island.is.

Í framtíðinni mun Umhverfis- og orkustofnun gera þá starfsemi sem hún hefur eftirlit með tiltæka hér, á vef Umhverfisstofnunar er nú þegar aðgengi að upplýsingum um þá starfsemi.

Nýjustu skráningar

SkráðStarfsemiRekstraraðiliKennitalaEftirlit
31. október 2025VeitingastaðurSSP Iceland ehf.6511220310Heilbrigðiseftirlit Suðurnesja
31. október 2025VeitingastaðurSSP Iceland ehf.6511220310Heilbrigðiseftirlit Suðurnesja
31. október 2025Niðurrif mannvirkjaReykjavíkurborg - eignasjóður5704800149Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur
30. október 2025Brenna stærri en 100m3 31. desember 2025Akureyrarbær4101696229Heilbrigðiseftirlit Norðurlands eystra
30. október 2025Vinnsla fisks og annarra sjávarafurða, önnur en í viðauka IErlent ehf.7110081950Heilbrigðiseftirlit Norðurlands eystra
30. október 2025Brenna stærri en 100m3 31. desember 2025Akureyrarbær4101696229Heilbrigðiseftirlit Norðurlands eystra
29. október 2025VeitingastaðurVietnam food ehf.5808200180Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur
29. október 2025Flugeldasýning 31. desember 2025Björgunarsveitin Eining5105902289Heilbrigðiseftirlit Austurlands
29. október 2025Niðurrif mannvirkjaRafal ehf.6112901019Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur
29. október 2025Niðurrif mannvirkjaFjarðabyggðarhafnir4706982179Heilbrigðiseftirlit Austurlands

Starfsskilyrði

Hægt er að kynna sér öll starfsskilyrði á vef Umhverfisstofnunar.

Spurt og svarað

Spurt og svarað um skráningarskyldan atvinnurekstur.

Leiðbeiningar

Kynningarfundur um reglugerðina og skráningu á Ísland.is.