Velkomin
Starfsemi.is er haldið úti af Umhverfisstofnun. Hér er að finna skráningarskylda starfsemi sem heilbrigðiseftirlitin hafa samþykkt skráningu fyrir. Hægt er að lesa meira um skráningarskylda starfsemi og sækja um á island.is.
Í framtíðinni mun Umhverfisstofnun gera þá starfsemi sem hún hefur eftirlit með tiltæka hér, á vef Umhverfisstofnunar er nú þegar aðgengi að upplýsingum um þá starfsemi.
Nýjustu skráningar
Skráð | Starfsemi | Rekstraraðili | Kennitala | Eftirlit |
---|---|---|---|---|
31. mars 2025 | Vinnsla fisks og annarra sjávarafurða, önnur en í viðauka I | Fiskur ehf. | 5012240650 | Heilbrigðiseftirlit Vestfjarða |
27. mars 2025 | Niðurrif mannvirkja | Ó.K. Gámaþjónusta-sorphirða ehf | 5501982159 | Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur |
27. mars 2025 | Niðurrif mannvirkja | Xyzeta ehf. | 6411080490 | Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur |
27. mars 2025 | Niðurrif mannvirkja | Xyzeta ehf. | 6411080490 | Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur |
25. mars 2025 | Hársnyrtistofa | Hársnyrtistofan Lubbi ehf. | 5402251170 | Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur |
25. mars 2025 | Niðurrif mannvirkja Vinnsla fisks og annarra sjávarafurða, önnur en í viðauka I | Arnarvirki ehf. | 5802221020 | Heilbrigðiseftirlit Suðurnesja |
24. mars 2025 | Niðurrif mannvirkja | Nestak ehf.,byggingaverktaki | 7108881599 | Heilbrigðiseftirlit Austurlands |
24. mars 2025 | Flugeldasýning 29. mars 2025 | Handknattleiksdeild Þórs | 4212912099 | Heilbrigðiseftirlit Norðurlands eystra |
21. mars 2025 | Niðurrif mannvirkja | Þórir Stefánsson | 1201725499 | Heilbrigðiseftirlit Austurlands |
20. mars 2025 | Bifreiða- og vélaverkstæði | Bílhagur ehf. | 6002251110 | Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur |
Starfsskilyrði
Hægt er að kynna sér öll starfsskilyrði á vef Umhverfisstofnunar.
Spurt og svarað
Spurt og svarað um skráningarskyldan atvinnurekstur.
Leiðbeiningar
Kynningarfundur um reglugerðina og skráningu á Ísland.is.