Velkomin
Starfsemi.is er haldið úti af Umhverfis- og orkustofnun. Hér er að finna skráningarskylda starfsemi sem heilbrigðiseftirlitin hafa samþykkt skráningu fyrir. Hægt er að lesa meira um skráningarskylda starfsemi og sækja um á island.is.
Í framtíðinni mun Umhverfis- og orkustofnun gera þá starfsemi sem hún hefur eftirlit með tiltæka hér, á vef Umhverfisstofnunar er nú þegar aðgengi að upplýsingum um þá starfsemi.
Nýjustu skráningar
Skráð | Starfsemi | Rekstraraðili | Kennitala | Eftirlit |
---|---|---|---|---|
22. ágúst 2025 | Flugeldasýning 30. ágúst 2025 | Björgunarsveitin Ægir | 6306780729 | Heilbrigðiseftirlit Suðurnesja |
22. ágúst 2025 | Bifreiðasprautun | Master bílar ehf. | 4607200790 | Heilbrigðiseftirlit Suðurnesja |
21. ágúst 2025 | Bifreiða- og vélaverkstæði | HD ehf. | 4312982799 | Heilbrigðiseftirlit Norðurlands eystra |
20. ágúst 2025 | Steypustöð | B.M. Vallá ehf. | 4505100680 | Heilbrigðiseftirlit Suðurnesja |
19. ágúst 2025 | Veitingastaður | Austur 20 ehf. | 4709202620 | Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur |
19. ágúst 2025 | Bifreiðasprautun Bifreiða- og vélaverkstæði | Bílamálun Sigursveins ehf. | 6712012480 | Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur |
18. ágúst 2025 | Steypueiningaverksmiðja | Sérsteypan ehf. | 6303220300 | Heilbrigðiseftirlit Suðurlands |
15. ágúst 2025 | Veitingastaður | ÓK2021 ehf. | 6801210360 | Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur |
15. ágúst 2025 | Niðurrif mannvirkja | Vörðufell ehf. | 6807050890 | Heilbrigðiseftirlit Suðurlands |
14. ágúst 2025 | Niðurrif mannvirkja | Urð og grjót ehf | 5801992169 | Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur |
Starfsskilyrði
Hægt er að kynna sér öll starfsskilyrði á vef Umhverfisstofnunar.
Spurt og svarað
Spurt og svarað um skráningarskyldan atvinnurekstur.
Leiðbeiningar
Kynningarfundur um reglugerðina og skráningu á Ísland.is.