Velkomin
Starfsemi.is er haldið úti af Umhverfis- og orkustofnun. Hér er að finna skráningarskylda starfsemi sem heilbrigðiseftirlitin hafa samþykkt skráningu fyrir. Hægt er að lesa meira um skráningarskylda starfsemi og sækja um á island.is.
Í framtíðinni mun Umhverfis- og orkustofnun gera þá starfsemi sem hún hefur eftirlit með tiltæka hér, á vef Umhverfisstofnunar er nú þegar aðgengi að upplýsingum um þá starfsemi.
Nýjustu skráningar
| Skráð | Starfsemi | Rekstraraðili | Kennitala | Eftirlit |
|---|---|---|---|---|
| 16. janúar 2026 | Veitingastaður | Makona maltið ehf. | 5605250870 | Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur |
| 16. janúar 2026 | Veitingastaður | Betra Bragð ehf. | 5408230570 | Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur |
| 15. janúar 2026 | Vinnsla fisks og annarra sjávarafurða, önnur en í viðauka I | Ganti seafood ehf. | 6008250380 | Heilbrigðiseftirlit Suðurnesja |
| 15. janúar 2026 | Niðurrif mannvirkja | Bryggjuverk ehf. | 5103190950 | Heilbrigðiseftirlit Suðurnesja |
| 14. janúar 2026 | Niðurrif mannvirkja | Reykjavíkurborg - eignasjóður | 5704800149 | Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur |
| 14. janúar 2026 | Niðurrif mannvirkja | Míla hf. | 4602071690 | Heilbrigðiseftirlit Norðurlands eystra |
| 8. janúar 2026 | Veitingastaður | Naan og Græjur ehf. | 6509250170 | Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur |
| 7. janúar 2026 | Vinnsla fisks og annarra sjávarafurða, önnur en í viðauka I | Sirion Seafood Iceland ehf. | 6511220580 | Heilbrigðiseftirlit Suðurnesja |
| 7. janúar 2026 | Vinnsla fisks og annarra sjávarafurða, önnur en í viðauka I | Sirion Seafood Iceland ehf. | 6511220580 | Heilbrigðiseftirlit Suðurnesja |
| 6. janúar 2026 | Flugeldasýning 6. janúar 2026 | Reykjavíkurborg | 5302697609 | Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur |
Starfsskilyrði
Hægt er að kynna sér öll starfsskilyrði á vef Umhverfisstofnunar.
Spurt og svarað
Spurt og svarað um skráningarskyldan atvinnurekstur.
Leiðbeiningar
Kynningarfundur um reglugerðina og skráningu á Ísland.is.
