Velkomin
Starfsemi.is er haldið úti af Umhverfis- og orkustofnun. Hér er að finna skráningarskylda starfsemi sem heilbrigðiseftirlitin hafa samþykkt skráningu fyrir. Hægt er að lesa meira um skráningarskylda starfsemi og sækja um á island.is.
Í framtíðinni mun Umhverfis- og orkustofnun gera þá starfsemi sem hún hefur eftirlit með tiltæka hér, á vef Umhverfisstofnunar er nú þegar aðgengi að upplýsingum um þá starfsemi.
Nýjustu skráningar
| Skráð | Starfsemi | Rekstraraðili | Kennitala | Eftirlit |
|---|---|---|---|---|
| 30. janúar 2026 | Veitingastaður | Denver ehf. | 5608070310 | Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur |
| 28. janúar 2026 | Veitingastaður | Verkís hf. | 6112760289 | Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur |
| 26. janúar 2026 | Veitingastaður | WAI ehf. | 4409230620 | Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur |
| 23. janúar 2026 | Hársnyrtistofa | Hárbankinn ehf. | 4204190820 | Heilbrigðiseftirlit Austurlands |
| 22. janúar 2026 | Steypustöð | LNS Íslandi ehf. | 5311251340 | Heilbrigðiseftirlit Vestfjarða |
| 22. janúar 2026 | Bón- og bílaþvottastöð | N1 ehf. | 4110033370 | Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur |
| 22. janúar 2026 | Hársnyrtistofa | Jóhanna Fylkisdóttir | 1011795409 | Heilbrigðiseftirlit Vestfjarða |
| 21. janúar 2026 | Sjúkraþjálfun | Heilsuvík ehf. | 7110251460 | Heilbrigðiseftirlit Suðurnesja |
| 19. janúar 2026 | Sjúkraþjálfun Kírópraktor | Kjarni Endurhæfing ehf. | 4406191180 | Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur |
| 16. janúar 2026 | Veitingastaður | Betra Bragð ehf. | 5408230570 | Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur |
Starfsskilyrði
Hægt er að kynna sér öll starfsskilyrði á vef Umhverfisstofnunar.
Spurt og svarað
Spurt og svarað um skráningarskyldan atvinnurekstur.
Leiðbeiningar
Kynningarfundur um reglugerðina og skráningu á Ísland.is.
